Menntun og
fyrri starfsreynsla
BA í félagsráðgjöf
Nemi í MA í félagsráðgjöf
Sara Dögg útskrifaðist með BA í félagsráðgjöf 2024 og hyggst útskrifast með MA í félagsráðgjöf vorið 2026. Sara Dögg hefur starfað sem ráðgjafi í barnateymi, aðstoðarforstöðukona í frístund fyrir börn með fatlanir ásamt því að starfa innan fangelsismálastofnunar og á heimilum fatlaðra.
Sérstakar áherlsur
Sara Dögg hefur mikinn áhuga á tilfinningum og hegðun einstaklinga sem kljást við kvíða, þunglynd og annars konar tilfinningaflækjum. Hún hefur einnig áhuga á hvernig einkenni ADHD geta haft áhrif á daglegt líf fólks og hvernig hægt er að aðlaga líf sitt til að bæta líðan og einfalda daglegt líf.
Tungumál
Íslenska
English